Já, en þótt félagið gefi þér flíspeysu þá er það ennþá kostnaður fyrir skátafélagið sem hana veitir. Ég tek því sem svo að það sé ekki vandamálið að styrkja foringja með efnislegum gjöfum heldur aðalega það að það megi ekki vera í formi peninga, eða hvað? Allavega, fólk þarf að borga reikninga, mat, tannlæknakostnað og svo framvegis. Ef félagið styrkir hæfan einstakling um peningagjöf á hverjum mánuði í stað flíspeysu eða utanlandsferðar þá getur hann jafnvel tekið sér frí frá vinnu og sinnt...