Í endan desember og byrjun Janúar var norræna skátaráðstefnan Ung I Norden haldin líkt og siður er á tveggja ára fresti. Að þessu sinni kom í hlut Íslands að halda ráðstefnuna og því mjög spennandi fyrir útlendinga að koma hingað til lands og fara í bláa lónið og horfa á flugeldana yfir áramótin. Um 25 þáttakendur voru mættir frá fimm löndum, Íslandi, Grænlandi, Noregi, Danmörku og Finnlandi. Færeyjar og Svíþjóð vantaði að þessu sinni. Yfirskrift ráðstefnunnar var “Hvernig hindrum við...