Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Villa - Arsenal : Aukaspyrnan

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Kynna mér reglurnar áður en ég fer að væla? Ertu eitthvað ….. Það stendur í uppafspóstinum “En, vitið hvernig reglurnar eru um þetta?” þannig að ég er að spyrja…. Og þótt mér finnist þetta asnaleg regla… er ég þá að væla? Þó ert virkilega sérstakur. p.s. Rækjusamlokur?, er þetta eitthvað nýtt orð á leikskólanum? <br><br>Kveðja Doddi

Re: Villa - Arsenal : Aukaspyrnan

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 10 mánuðum
HAH Skrýtið hvað sumir geta verið bitrir yfir einhverju sem þeir túlka væl. En það sem mér fannst óvirðing í þessu bara skrýtið að alltaf annars í leiknum var hann að stoppa Angel þegar hann ætlaði að taka aukaspyrnur, sá það allavega tvisvar eða þrisvar af því maður var að spá í þessu eftir hitt atvikið.<br><br>Kveðja Doddi

Re: Logo Gerð

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
USSS felix er útlitið svona slæmt :D farðu frekar að koma með okkur í fótbolta eða eitthvað :) annars ábyggilega mjög góð skrif.

Re: Bandaríkin fullkomin?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 10 mánuðum
HA??! Hvernig í andskotanum geturu sagt að Bandaríkin séu besta samfélag allra tíma? Ég mundi segja að það væri eitt það versta. Í fyrsta lagi vil ég nefna að þetta “lýðræðis” land er ekki einu sinni með lýðræðislega kjörinn forseta. Ekkert annað fólk drepur hvort annað í svona þvíkílu magni og þeir gera, (bowling for columbine) Stjórninn hugsar ekki um neitt annað en rassgatið á sjálfu sér. Þeir eyða (samkvæmt mínum bestu heimildum) um 380 milljörðum dollara í vopnaframleiðslu/þróun....

Re: Eru Bandaríkin óstöðvandi?

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Við verðum bara að vona að þetta vangefna fífl (vægt til orða tekið) hann George verði ekki kosinn aftur. Hef samt sterklega á tilfinningunni að ríkistjórn hans sé búinn að vinna “gott starf” að skelfa bandarísku þjóðina og heilaþvo hana af þessu rugli sínu um stríð gegn hryðjuverkum. Við vitum nú öll líka að hann var ekki kosinn löglega fyrst, af hverju ætti hann að tapa núna? <br><br>Kveðja Doddi

Re: Eru Bandaríkin óstöðvandi?

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þetta er alveg rétt hjá þér svo sem. Eini gallinn sem sé við Bandaríska herinn er sá að EF að USA væri að fara stríð við stór lönd, þá væri það sennilega annaðhvort sameinuð Evrópa með Rússlandi væntanlega innanborðs, eða Kína. Held td að Kína mundu ekki taka það í mál að láta Bandaríkjamenn vaða inní bakgarðinn hjá sér í Norður-Kóreu. En allavega, þá væri bandaríski gallinn kanski sá að þeir væru ekki næstum eins fjölmennir. Þótt þeir eiga tæknilegasta her í heimi og allt það, þá þurfa þeir...

Re: 36 sinnepsprengjur og aðrar heimsfréttir

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þetta er alveg satt hjá þér. Hvernig eiga 36 sprengjur ,sem Bandaríkjamenn (gáfu þeim?) eða leyfðu þeim að hafa á sínum tíma, að réttlæta innrás í Íraq. Fólki sem finnst þetta stríð réttlætanlegt útaf rugli sem Bush og félagar halda fram, þá vill ég benda þeim á að kíkja á "http://www.newamericancentury.org/“. Þar stendur svart á hvítu að Bandaríkjamenn EIGI að stjórna heiminum og eigi að eigna sér svæði um allan heim, eða vera allavega með ítök á sem flestum stöðum. Það eru greinar þarna...

Re: GZero Mót !!! ÍTREKUN !!!

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Vantar allt -SAH- í þetta :(<br><br>Kveðja Doddi

Re: Fordómar

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég get nú nánast lofað ykkur því, að um leið og það verður tekin við ríkisstjórn í bandaríkjunum, sem er ekki uppfull af hroka, er með menn með viti í utanríkismálum og hugsar ekki um heims“yfirráð” þá fara þessar hryðjuverkaárásir að hætta. Einnig vil ég benda á að fyrir ekki svo mörgum árum var sprengd einhver ríkisbygging í Oklahoma, þar sem það dó slatti af fólki og þar af mörg. Sá sem stóð fyrir því tilræði var ekki Arabi, og ekki heldur múslimi, heldur reiður bandarískur redneck....

Re: PoppTíví...

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
pffff hvenær er einhvertíma eitthvað skemmtilegt á popptíví… sorp<br><br>Kveðja Doddi

Re: STÓRI BRÓÐIR !

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég meinti sko, þeir voru ekki í uppáhaldi hjá þeim þegar Hitler komst til valda… :) Kveðja Doddi

Re: STÓRI BRÓÐIR !

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þetta með vopnaðann öryggisvörð er náttúrulega bara fáránlegt. Þá eru þeir sjálfir að koma byssum um borð, og þá þurfa hryðjuverkamenn varla að vera vopnaðir ef þeir eru bara nógu margir. Annars minnir þessi utanríkisstefna Bandaríkjanna mig bara á stefnu Adolf gamla Hitler sem flestir ættu að kannast við. Hann var bara að “frelsa” Tékkóslóvakíu, og hann var nú bara að “frelsa” Austurríki. Og hafði hann álíka góðar ástæður og Bandaríkjamenn hafa núna við að “frelsa” Íraq og Afghanistan....

Re: Félag Bush feðga og félaga??

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ertu semsagt að segja að þetta séu gáfuleg stefna? Jah, ef þér finnst það, aumingja þú. Og mér sýnist að þetta sé komið svolítið út fyrir það að vera sammála eða ósammála.

Re: Félag Bush feðga og félaga??

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
já ok takk. Þetta er örugglega það sem ég er að tala um. áhugaverðlega heimskir gaura

Re: Heimsendir er í nánd

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Og þessi stöðuleiki sem ég var að tala um er sá að það þorir enginn að hefja þriðju heimstyrjöldina af því að Bandaríkin eru næstum því ósigrandi í dag með hverveldi sitt og koma þannig á miklum stöðuleika í heiminum, þá sérstaklega hinum vestræna heimi. Ertu ekki eitthvað að tala þig í hring hérna? Hvernig er hægt að segja að það sé stöðuleiki ef eitt land “ríkir” yfir hinum.. i dont get it. OG fyrsta stjórnarskráin var eftir frakka en ekki Bandaríkin, og voru alveg þónokkur lönd komin með...

Re: Heimsendir er í nánd

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Og þessi stöðuleiki sem ég var að tala um er sá að það þorir enginn að hefja þriðju heimstyrjöldina af því að Bandaríkin eru næstum því ósigrandi í dag með hverveldi sitt og koma þannig á miklum stöðuleika í heiminum, þá sérstaklega hinum vestræna heimi. Ertu ekki eitthvað að tala þig í hring hérna? Hvernig er hægt að segja að það sé stöðuleiki ef eitt land “ríkir” yfir hinum.. i dont get it. OG fyrsta stjórnarskráin var eftir frakka en ekki Bandaríkin, og voru alveg þónokkur lönd komin með...

Re: Heimsendir er í nánd

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Og þessi stöðuleiki sem ég var að tala um er sá að það þorir enginn að hefja þriðju heimstyrjöldina af því að Bandaríkin eru næstum því ósigrandi í dag með hverveldi sitt og koma þannig á miklum stöðuleika í heiminum, þá sérstaklega hinum vestræna heimi. Ertu ekki eitthvað að tala þig í hring hérna? Hvernig er hægt að segja að það sé stöðuleiki ef eitt land “ríkir” yfir hinum.. i dont get it. OG fyrsta stjórnarskráin var eftir frakka en ekki Bandaríkin, og voru alveg þónokkur lönd komin með...

Re: Empires: Dawn of the Modern World

í Háhraði fyrir 21 árum, 1 mánuði
Fá leikinn á huga?.. demoið 260 mb… dollltið mikið í mína buddu að taka utanlands<br><br>-SAH- Doddi

Re: Dod-Ice

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Held að hann hafi verið að skjóta á okkur…<br><br>-SAH- Doddi

Re: Dod-Ice

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Og hvaða atvik var þetta á gzero mótinu?<br><br>-SAH- Doddi

Re: Liverpool-Chelsea

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þessi dómur með vítið var bara rugl, hann var allavega með aðra löppina ennþá á línunni.. og venjulega þegar markmenn verja eru þeir komnir meter fra fyrir línuna áður en það er skotið. En, betra liðið sigraði að lokum :)

Re: Scrim úrslit!!

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ég veit að necro kunni ekki að tapa ;)<br><br>-SAH- Doddi

Re: Dreifirit BNA í Afganistan

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þeir geta líka verið stoltir fyrir að “styðja” mestu stríðsglæpa og þjóðarmorðingja nútímans. (ísrael)

Re: HEY!!!!!!!!

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
til hamingju :*<br><br>-SAH- Doddi

Re: Spá fyrir skjálfta ... eldglæringar velkomnar

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Cadia vinnur þetta poooottttþéttt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok