Sko, það skiptir í sjálfu sér ekki hvernig þú skilgreinir fátæktarmörk þegar þú ert að miða við vesturlönd. Ætlaru til dæmis að segja mér að Normenn hafi það verra en Bandaríkjamenn? Löndin hafa samkvæmt mínum heimildum sama GDP á mann. En þarna er stóri munurinn. 12% Bandaríkjamanna eru undir fátæktarmörkum, og fjármagnið dreyfist betur í Noregi og “enginn” er fátækur, þetta eru staðreyndir. Tökum manninn með 63,4 þúsundin á mánuði. Vissulega fær hann meiri pening í VASANN við hver...