Mér finnst eðlilegt að Ólafur Stefánsson sé talinn besti Handboltamaður heims……og hafi unnið fullt af viðurkenningum fyrir frammistöðu sína. En það er samt það að Kristín Rós á fullt á heimsmetum, í hvert skipti sem hún keppir á móti vinnur hún a.m.k 2 greinar. Hún ætti að fá að vera valin íþróttamaður ársins á Íslandi. Þó að það væri ekki nema einu sinni. Eru þetta kvenréttindafordómar eða af því að hún er fötluð? Vill einhver svara mér?