ja ég hélt að maður ætti bara að byrja að gera hlutina sjálfur og ekki vera alltaf í stjóranum. En þégar ég var að vinna þá fannst mér óþægilegt að vera alltaf að spurja stjóran um hvað ætti að gera en það var líka rooosa óþægilegt að byrja að gera eitthvað sjálfur og vita ekki hvort maður ætti að gera það svona eða öðruvísi, hvort maður væri að gera það rétt eða rangt.