Hef sömuleiðis notað flest þessi stýrikerfi, win 95/98/me w2k og xp og kann einna best við w2k og xp. enda er þetta að flestöllu leyti sama stýrikerfið. Eitt sem margir virðast ekkert spá í er að þetta eru 2 línur af stýrikerfum, ‘gömlu’ kerfin (95 og allt þar á undan, 98, 98se og winMe) eru byggð ofaná DOS - allt sama hraunið. Sú kerfi hafa alltaf verið hugsuð fyrir heimanotendann og leiki og svona. Svo er NT línan, version 4 - “gamla NT” -> version 5 - win2k -> ver. 5.1 - winXP – Hafa...