Ég ætlaði að tengja tölvuna mína við sjónvarp, en það fór ekki betur en svo að þegar að windowsið opnaðist, þá fóru allar stærðir til fjandans. Mætti best lýsa því þannig að myndin sem kemur á sjónvarpið nær kannski rétt yfir helminginn lóðrétt á skjáinn, en er mun lengri en skjárinn sjálfur lárétt. Það kemur samt fín mynd á meðan tölvan er að ræsa sér, en svo ekki meir. Er búinn að prófa fullt af upplausnum. Er að nota Nvidia 7600 GT og er með s-vhs til scart kapal. Væri gott að fá að vita...