jaa.. ég er alveg sammála.. veturinn er brjálæðislega sjarmerandi.. Svo er ég svo mikil miðbæjarrotta.. Mér finnst brjálæðisleg fegurð í húsum sem eru niðurnýdd.. veggjakrass.. og allt þetta.. alveg viss sjarmi í þessu.. ;P
svipað hér.. ég bara.. nýt.. mín ekki á föstu.. og núna er ég einmitt að koma mér í samband.. Er að kolfalla fyrir drengnum en þori því ekki því að ég er hrædd um að fá einmitt þessa innilokunarkennd.. :/
uhm.. allar vinsælustu “brellur” gaura eru í þessari bók.. bara líkamstjáning og andleg tjáning gaura.. þ.e. ef að þú lest þessa bók er verið að reyna að segja að við vitum eitthvað meira um karlmenn.. which we dont so I don't know my point yet.. það er nebbla ekkert hægt að skrifa bók um hvernig allir gaurar eða stelpur haga sér við hitt kynið sem að það er hrifið/ekki hrifið af.. Ég meina ég haga mér öðruvísinni en Gunna.. eða Lauga.. Þanneig að þessi bók er bara fáránleg sölubrella.....
maður veit aldrei neitt um það hvað hinum aðilanum finnst um mann.. þanneig að ef ég væri þú myndi ég taka þá sem að mér líst best á :D ps. er ekki viss um að ég myndi taka númer 2.. ég persónulega ætla ekkert að koma mér í long-distance relationship..
vááá hvað ég er sammála.. ef að ég hefði ekki lesið svörin fyrst og síðan tjáð mig þá hefði það einmitt orðið svona.. samt ekkert endilega um jólin.. bara rölta um miðbæ reykjavíkur.. eða um strönd þegar farið er að dimma og hita hvort öðru.. og bara spjalla um heima og geima.. ekkert endilega of mikið af dirt/love talk.. Bara svona segja eins og eina, tvær laaaangmesta lagi 7 vel vandaðar setningar :D samt ekki of vandaðar.. æj bara svona erfitt að útskýra..
snoop dogg - drop it like it's hot blackstreet - dumdiggity snoop dogg - what´s my name.. christina aguilera - dirrty chamillionare - ridin dirrty uhm I don't ring fleiri bells ;)
það er bara svo slæmt að það geri enginn neitt í þessu.. hef einmitt orðið vitni af svona “stríðni/einelti” og ég gerði ekki neitt því að ég var ekki viss hvort að það hefði verið.. get alveg viðurkennt að ég var pínu að naga á mér handarkrikann út af þessu.. en já.. kennarar og gangó á að brjálast í hvert einasta skipti sem að einhver stríðir einhverjum og þá væri miklu erfiðara að stunda einelti..
ég orðaði þetta bara svona illa.. my point is að mér fannst þetta fáránleg afsökun því að ég gerði 4 hluti.. skóli, vinna, hann og vinir.. það var enginn tími þarna á milli sem að ég hefði haft til þess þótt að ég vildi..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..