Reyndar stunda ég það ekkert að ganga á eftir karlmönnum.. það skilar jafn miklum tilgangi og að ganga á eftir kvenmönnum og hversu oft skilar það einhverju góðu.. en sko boðskapur fyrsta kaflans er að við eigum alls ekki að gera neitt og bara labba um og vera sætar og bíða eftir því að gaurarnir reyni við okkur.. eins og við megum aldrei stíga fyrsta skrefið.. :/ Það svo nottla veit það hver maður að ef að þú þarft að taka 1,2,3,4,5,6,7,8,9 og 10 skrefið.. þá hefur hann greinilega ekki...