allt í herberginu mínu er einmitt úr íkea, ljósið, 2 vegghillur, 1 hilla, 1 skápur, gardínur, körfur, herðatré, koddar, rúmföt, sængur, rammar og pappakassar. Það má taka það fram að það eru 2 húsgögn þar sem eru ekki úr ikea.. rúmið og eldgamalt borð sem langaamma átti..