Ég átti að fá svona samning, helvíti fegin að ég tók honum ekki.. Ég var löngu byrjuð að reykja og drekka þegar ég var 18 þótt að það hafi verið það síðasta sem að mér langaði á þeim tímapunkti sem að mér var bent á þennan “samning”.. Svo er þetta bara fáránlega desperate leið til að reyna að fá barnið sitt til þess að sleppa því að drekka&reykja.. Ég meina.. Það er bara á allan hátt fáránlegt að múta barninu sínu með einhverju svona!.. Ef að uppeldið síðastliðin 16 ár hefur ekki dugað til...