Ja, ótrúlegt en satt held ég að allir fái þessa “daga” sem að lífið virðist tilgangslaust og viðurstyggilegt og maður alveg ræðst með sleggju á eigin sjálfstraust þar til að það er ekkert eftir nema sandkorn.. Reyndu bara að hugsa á jákvæðu nótunum.. Og gáðu hvort það hjálpi að botna einhverja tónlist sem að kemur þér í gott skap þegar þú ert í svona skapi.. ;) Myndi mæla með rokktónlist.. Það hjálpar mér allaveganna alltaf :)