Það sem fólk áttar sig ekki á er að módelin sem sýna fötin eru gangandi herðartré… Fólkið sem kaupir fötin frá Dolce & Gabbana og Gucci og þessu er að kaupa fötin í miklu stærri stærðum en fötin á módelunum eru.. Málið er að efnið sem notað er í þessar flíkur eru dýrar og til þess að einfalda vinnu hönnuða og saumafólks þeirra þá þurfa módelin að vera öll í sömu stærð.. Sú stærð er stærð 3…. Þanneig ef að eitt módelið er stærð 10, fimm módel stærð 12, tvö stærð 8, eitt stærð 6 og eitt stærð...