Ég stunda forritun í frekar miklu mæli heima hjá mér og finns mér mjög gaman. Ég er með Makka og Pc. Ég forrita bara í makkann min, aðalega C og C++ og ég nota Codewarrior compælerinn og hann virkar mjög vel. Aftur á móti var ég að frétta að allir skólar sem buðu upp á forritun með Codewarrior hættu með það vegna þess að forritið sé ekki gott. Þetta er besti compælerinn sem ég veit um í makkann. Þetta er rasismi gegn macintosh notendum. Er hætt að kenna C og C++ á makka í skólum? Notar...