Heil og sæl hugarar! Ég ákvað að senda inn grein um, tja, um frekar umdeilanlegt hljóðfæri svo ég vona að þessi grein vekji upp einhver ummæli. Ath: Þetta gæti virst frekar flókið, en haldið bara áfram að leza og þetta gæti skýrst betur. Tölvuhljóðfæri, hvað er það? Ja, ég sé það sem annaðhvort vélbúnaður( “harware” = trommuheilar, Synthar, Sequencers, samplerar, mixerar(reyndar notað við hefðbundna tónlist líka), loopvélar o.fl) og síðan hugbúnaður ( “software” = Reason, rebirth, Fruity...