Tjaa, fyrsta lagi myndi ég halda að það væru alveg frekar greindir einstaklingar á huga, miðað við t.d hlemm. En auðvitað er þetta of há prósenta. Svo er líka hvað er skilgreiningin á yfir meðallagi, í bókum er það oftast yfir 115. Ég held að menn sem séu með t.d 110 finni að þeir eru greindari en með menn með 90 og þar af leiðandi telji sig yfir meðalgreind. Menn vilja náttúrulega trúa því sem er þeim hliðhollara. Annars hakaði ég við í fljótfærni í yfir meðallag, ég hef haft mikinn áhuga á...