mér finnst þetta fáranlegur útúrsnúningur. Málið er einfalt. Maður getur þreyst í hita, og þá er eðli líkamans að hægja á sér, þess vegna er svona tekið svona til orða. Það er á engan hátt verið að alhæfa að öll tónlist sem spiluð er í hita hægi ósjálfrátt á sér í þróuninni. Semsagt, eðli líkamans er að hraða líkamstarfsemi í kulda og hægja á í hita, svo einfalt er það, hugsaðu bara um hraða sameinda og hita , þar er bein tenging, og líkaminn hagar sér eins. Og þess vegna liggur alveg beint...