Hvað varðar mannfall á D-day (fyrstu 24 klst) SHAEF bjost við 10.000 manns föllnum en varð eftirfarandi: Fallnir: 2500 Manntjon: >12000 ( 6600 USA, 3500 UK, 1000 Can ) En það sem er merkilegast er pasific stríðið… 7. desember 1941. Japanir gera áras á Pearl Harbor (á hernaðarleg skotmörk) 2,403 látnir. 10. mars 1945. USA gerir árás á Tokyo með eldsprengjum… ekki á hernaðarleg skotmörk (flestum þeirra hafði verið eytt mánuði áður) heldur borgina sjálfa. U.þ.b 100.000 látnir og 20 fer.km af...