Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ástin mín er í Japan (;_;) (24 álit)

í Rómantík fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég ætla að reyna að hafa þetta eins stutt og hnitmiðað eins og hægt er, svo einhver nenni að lesa þetta og gefa ráð. Fyrir stuttu fór ég í ferðalag til Japan, dvaldi þar í rúmar tvær vikur, og eyddi mestum hluta mínum með vinkonu minni í Osaka. Við vorum búin að vera í e-mail sambandi í meira en ár og einhvernveginn felldum við hugi saman í gegnum það, en aldrei mjög alvarlega. Svo hitti ég hana, verð ástfanginn og segi henni frá tilfinningum mínum. Hún vildi ekki að neitt myndi gerast, en...

Anime og Ísland? (9 álit)

í Anime og manga fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Sumir hérna hafa verið að velta fyrir sér hlutum eins og Anime klúbbi á Íslandi og reglulegar sýningar þess í sjónvarpi og á breiðtjaldi í kvikmyndahúsum. Það var til klúbbur hérna á Íslandi fyrir ca. tíu árum síðan, og hét hann Manga klúbburinn, og var ég meðlimur í þeim klúbbi. Starfsmenn í Nexus hafa ekki viljað kannast við þetta, þó svo að ég geti staðfest það að hann hafi verið starfrækur, til skamms tíma þó. Og hann var einmitt einungis starfrækur til skamms tíma vegna þess að fjöldinn...

Elric of Melniboné (3 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Til er sagnabálkur um Elric nokkurn frá Melniboné, síðasti keisari þess veldis, drottnari dreymandi borgarinnar Imryrr, fæddur albínói, háður ‘heilsudrykkjum’ til að viðhalda styrki sínum og orku. Bækurnar eru alls sex talsins; Elric of Melniboné, the Sailor on the Seas of Fate, the Weird of the White Wolf, the Vanishing Tower, the Bane of the Black Sword og síðast Stormbringer. Ég er að hefja lestur síðustu bókarinnar, Stormbringer, og var að velta því fyrir mér hver vitneskjan um þessar...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok