nei held ekki las einhverstaðar að þeir væru bara prentaðir i takmörkuðu magni og væru bara seldir hja utgefanda or some og eg veit ekkert hver eða hvar það e
mér finnst hún geðveik, hún er alveg eins og ég bjóst við, og fyrir þá sem fýla hana ekki við fyrstu hlustun þá verð ég að segja: lögin eru mörg growers og spilið hana hátt en já ég er sáttur með hana, myndi nátturulega alltaf vilja upprunalega guns en er búinn að sætta mig við að þetta er annað og er feginn bara að heyra nýtt stöff með Axl
auðvitað er ekki nein out ta get me riff á þessu, það eru aðrir hljóðfæraleikarar og Axl er að prufa nýtt sem artist, það er ekki hægt að búast við plötu svipaðri og AFD af þessum ástæðum, það eru aðrir hljóðfæraleikar, Axl er ekki “götustrákur” lengur og því er hann ekki fara syngja um það, og í siðasta lagi ef platan ætti að vera eins og appeite eða gamla stöffið þá væri hún löngu löngu komin út
mér skilst hann komi annaðhvort strax eftir helgi eða í alveg lok mánaðar, já ég er búinn að panta hann á netinu, er ekki enþá búinn að hlsuta á hann, er að bíða eftir að kaupa hann
já ok skil ;), já mig hlakkar svo til að heyra Scraped, Sorry, This I Love, á eftir heyra þau en hef einhverntima heyrt demo af hinum, sé eftir því nuna :P, en já diskurinn er á leiðinni til mín :D, forpantaði hann frá bretlandi
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..