Góð grein, það kom mér samt ekki á óvart með Barcelona, eg vissi að þeir gætu þetta, ég vona svo innilega að þeir vinni leikinn gegn Arsenal og mér finnst það líklegt, annars fannst mér fúlt að Villareall datt út og Arsenal komst áfram en ég hefði einnig viljað sjá Lyon vinna Ac Milan