þeir eru ekki komnir með nýjan söngvara en duff sagði í lok janúar að hugsanlega myndu þeir tilkynna hann á næstu vikum (so far they havent), Shooter Jennings hafnaði þeim tvisvar sagði hann, Weiland er með stp og var gera sóló plötu Slash er að gera sóló plötu (með allskyns artistum sem hann hefur unnið með, orðrómar um allt frá fergie uppí ozzy, alice cooper og fleiri, svo sagði steven adler að hann spili á einu lagi, sebastian bach er líklega á einu lagi, held svo að duff og eða matt...