ok ehhe, veistu hver Sebastian Bach er? Allavega Bach var söngvarinn í Skid Row en var rekinn að mig minnir , hann túraði með Guns í síðustu túrum og hitaði upp fyrir þá og er góður vinur Axl's, hann hefur einnig verið í mörgum þáttum t.d. Gilmore Girls, Vh1 Supergroup og fleiru, hann hefur einnig gefið út 2-3 sóló plötur, ein þeirra Angel Down var að koma út nuna um daginn eða í dag :P, á henni syngur Axl Rose 3 lög með honum, lögin eru: Stuck Inside, Back In The Saddle (Aerosmith cover) og...