Þetta virkar þannig að það eru 2 svæði (eitt í reading og eitt í leeds :P) og það eru alveg sömu hljómsveitir (stundum samt munar um 1-2), t.d. í ár verða Metallica, Tenacious D og fleiri sem spila á föstudeginum í leeds en svo á sunnudeginum í reading, alveg eins og rock am ring og rock im park í þýskalandi það er samt uppselt, bummer því það eru góðar sveitir þar eins og: Metallica, RATM, Slipknot, Tenacious D, Queens of the Stoneage, The Raconteurs, Avenged Sevenfold