Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Server? (1 álit)

í Quake og Doom fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Er engin með íslenskan server.. frekar fúlt að spila á móti finnum og norðmönnum með 200 í ping :) var að skella aq aftur upp eftir þónokkurt hlé… og var farinn að hlakka helvíti mikið til að fara að spila aftur :)

Könnun :) (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 22 árum
Ágætis könnun svosem.. :) En ef Yoda væri ekki þarna verð ég að segja að Luke myndi taka hann… ekki spurning

Rokk tónleikar á Akureyri (3 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 1 mánuði
Föstudaginn 11.okt næstkomandi verða rokk tónleikar í Kompaníinu. Þau bönd sem munu spila eru: Bob Coral Anubis Kanis(fyrrum Ópíum) 300 kall inn, ekkert aldurstakmark. Vona að einhver komi :) Saul

In Flames - Reroute To Remain (2 álit)

í Metall fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Nýjasta afurð In Flames, Reroute To Remain kom út í gær í Evrópu og í USA í dag. Bara að láta fólk vita :)

6-pac? (2 álit)

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 5 mánuðum
hmm.. er þetta gamla 6pac upprisið eða eru þetta bara einhverjir n00bs…?

Jæja... það var þá... (2 álit)

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Nú er klukkan rúmlega hálf átta á mánudgags morgni… og það er enginn inná simnet serverunum..!! Hvað er í gangi.. ég man þegar ég fór einu sinni inn klukkan rúmlega sex og þar voru 4 að spila… en núna…? jæja… ég er bara að röfla.. nennti ekki að fara að sofa í nótt… lol :) Saul

Noobs... Urgasta(tm) (7 álit)

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já… ég veit að ég var noob eitt sinn… :) En… það er þegar noobs eru að spila.. þá vilja þeir oft segja eitthvað við félaga sinn… en hann er enn að spila.. þeir flooda og svona… Noobs… þeir HEYRA EKKI þegar þeir eru að spila :) Þetta er eitt að því sem pirrar mig mest… :) Saul

Svindl og ekki svindl.. (9 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum
Ég var að spila um daginn og segir þá einn ónefndur spilari að cl_maxfps skipuninn sé bara svindl og ætti ekki að fara yfir 90.. en það vill svo skemmtilega til að ef þú ert með fína tölvu og gerir cl_maxfps 120 eða svo þá er hægt að hoppa upp á kassa sem annars ætti ekki að vera hægt.. sem dæmi kassarnir í TJ… hvað finnst ykkur hinum.. er þetta svindl eður ei..? sumir segja “þetta er ekki svindl.. bara fitus í leiknum” hinir segja hinsvegar “þetta er svindl.. það ætti ekki að bitna á okkur...

Robin Graves... (3 álit)

í Metall fyrir 23 árum, 4 mánuðum
hefur hætt i Cradle Of Filth… :(

Metall á Akureyri (1 álit)

í Rokk fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Á morgun Laugardaginn 5. mai 2001 mun verða hljómsveitar keppni á vegum Kompanísins (Dynheimar) og munu hljómsveitirnar byrja kl. 20:00 og kostar 300 krónur inn. Þátttakendur verða: Do What Thy Wilt Shall Be The Whole Of The Law Fay-Slash-Bunny Korridor Zion´s Moðreykur Prozac Ég vona að það komi sem flestir komi, það er ekki það langt að fara fyrir ykkur stórborgarbúa :) PhD|Saul

Pearl Jam (3 álit)

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég var að hlusta á diskinn Ten með Pearl Jam í fyrsta skipti í 2 mánuði eða eitthvað og var bara að muna hvað hann er asskoti góður…annars er enginn tilgangur með þessu…. :)

Loksins Loksins (1 álit)

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
15. júní næstkomandi mun stórhljómsveitin Rammstein heiðra okkur með nærveru sinni en þeir munu halda tónleika í Laugardalshöllinni. Eins og flestir vita þá urðu Rammstein vinsælir á Íslandi eftir að þeir gáfu út seinni breðskífu sína Sehnsucht. Að mínu mati er fyrri breiðskífan Herzeleid alveg jafn góð og svo er Mutter nýjasta breiðskífa þeirra og verð ég að segja að hún er ekkert síðri en hinar tvær. PhD|Saul

Ljóð (3 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ljóð eru leiðinleg litlaus og ljót ég hef ekki tíma í svoleiðis dót þú getur samið þitt kjaftæði og rugl ég hef ekki tíma í svoleiðis bull Jæja…getur einhver sagt mér eftir hvern þetta er? :)

KISS trivia (11 álit)

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Af því að þetta er nú Rokk þá langaði mér að sjá hve mikið þið vitið um konunga rokksins KISS :) Bara örfáar og léttar spurningar sem flestir rokkarar ættu nú að vita :) 1. Hvað heita meðlimir KISS og á hvað spila þeir(fyrv. sem núverandi)? 2. Hvað heitir fyrsta platan með KISS? 3. Hvað heitir nýja platan? 4. Hvenær byrjuðu KISS? 5. Hvað heitir nýja KISS myndin? 6. Hvað heitir gamla KISS myndin? Þetta er reyndar allt of létt….. :) kannski mar smelli svona Iron Maiden trivia einhverntímann :)...

smá problem.. (8 álit)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
sko málið er að ég er með win98 en ég get ekki spilað mp3 á meðan ég er í aq..ég get það reyndar á annarri vél sem er einnig með win98…er þetta hljóðkortið?….eða eitthvað allt annað….

Madhouse part 2? (0 álit)

í Metall fyrir 23 árum, 9 mánuðum
hmm..einhversstaðar heyrði ég að það yrði önnur “metalfestival” í madhouse á akureyri…og ég vil bara fá að vita hvort það sé rétt?

Madhouse part 2? (0 álit)

í Metall fyrir 23 árum, 9 mánuðum

Star Wars gegnum árin (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Er ég sá eini sem tekur eftir því að fyrstu 3 myndirnar sem komu út voru frekar dökkar, stór hluti myndanna var að gerast á dimmum stöðum. Nema kannski Tattoine og smá af Hoth, en flest allt var inna dimmum stöðum. Úti í geimnum er kannski ekki mikið ljós en samt er svosem hægt að lýsa skipinn upp samt var það ekki gert, og voru myndirnar frekar dimmar. T.d. Endor, í skóginum þar sem varla sást til sólar, og ekki var mjög bjart í Death Star. En í Episode One þá er allt orðið svo miklu...

Afinn og sonarsonurinn (1 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Einu sinni fór afi gamli með sonarson sinn að veiða og var hann rétt nýbyrjaður þegar hann tók upp vindill spyr þá strákurinn:má ég fá svona? svarar þá afi: er typpið á þér nógu langt til að snerta rassgatið á þér?, nei svarar drengurinn og afin heldur áfram að veiða. Svo tekur afi gamli upp bjórdós og strákurinn spyr:má ég fá svona? svarar þá afi: er typpið á þér nógu langt til að snerta rassgatið á þér?, nei svarar drengurinn og afin heldur áfram að veiða. Spyr þá strákurinn um pening...

Bestu comics ever (2 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum, 11 mánuðum
KISS comics mar :)<BR

Cannibal Corpse (3 álit)

í Metall fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Þeir sem ekki haf heyrt í þeim verða að fara að drífa í því, þetta er pura schnilld! Þeir eru ekkta dauðarokkarar, þeir og Death.<br>Svo eru líka fullt að góðum pura hardcore böndum eins og Deicide,Orbituary og Venom.<br>Kíkja á þessi bönd og vera með í geðveikinni! :)<br><br>PhD|Saul

Jæja,,,, (14 álit)

í Quake og Doom fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Spilar einhver sem les þennan kork aq? :)

altavista þýðingarvélin :) (2 álit)

í Quake og Doom fyrir 24 árum, 4 mánuðum
ok ok..þetta verður að koma..<br>ég var að leika mér á babelfish og prófaði from english to france, ég skrifa: I love you so much I felt the hate rise up in me kneel down and clear the stone of leaves I wander out where you can not see inside my shell I wait and bleed <br>s.s. slipknot texti :)<br>ég þýði og þá kemur þetta:Je vous aime tellement que j'ai senti l'élévation de haine vers le haut de moi agenouillement vers le bas et clairement la pierre des feuilles j'erre dehors où vous ne...

Skjálfti | 3 | 2000 (3 álit)

í Quake og Doom fyrir 24 árum, 4 mánuðum
wh33 :)<br>s3 er eftir mánuð! <br>:)<br><br>hverjir senda inn lið?<br><br>}G{-Saul-<br>(er að safna stigum :)

isdn og win2k prob. (0 álit)

í Quake og Doom fyrir 24 árum, 4 mánuðum
ok..ég setti upp win2k og það virkar smooth nema þegar ég fer í quake á netinu þá disconnectast ég þegar ég skipti um mod og ég nenni ekki að spila dm að eilífu kemur líka fyrir þegar ég hætti í aq?!?!<br>þetta er orðið heldur ghey<br><br>}G{-Saul-
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok