Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Shiva - Godsend (9 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég ákvað að reyna að skella inn minni fyrstu “official” plötugagnrýni. Akureyríska metal hljómsveitina Shiva skipuðu: Hlynur - Söngur/gítar Viðar - Gítar Kristján - Trommur Lúðvík - Bassi Hljómsveitin var stofnuð í september 1995 en demoið kom ekki út fyrr en 1998(að ég held) en var breytt í mai '99. Hate - Opnunarlag plötunnar. Þetta lag er eitthvað það kraftmesta lag sem ég hef heyrt, byrjar á þessu fína gítarriffi og feeback fylgir á eftir inní sjálft lagið. Alger snilld. Söngurinn...

Jæja... (10 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég hef tekið eftir að bæði hér og á Metall þá er cirka 10. hver grein um Radio-X og nær alltaf er það um hvað það sé léleg stöð. Ég held að flestir ef ekki allir hafi náð þessum punkt hjá ykkur, það þarf ekki að endurtaka þetta aftur og aftur og aftur og aftur, ef Radio-X spilar eitthvað þá spila þeir það nær sama hvað þið segið, því að við erum í minnihluta. Flestir vilja fá að heyra þessi mellow mainstream lög, ég held nú að ef þeir færu að spila Dimmu Borgir og Cradle Of Filth í dagspilum...

Saga KISS (29 álit)

í Rokk fyrir 23 árum
Árið 1972(ég sleppi forsögu) komu 3 menn saman og stofnuðu hljómsveit. Þessir menn eru Paul Stanley, Gene Simmons og Peter Criss, hljómsveitin fékk nafnið KISS. Árið 1973 kom fjórði meðlimurinn inn og heitir hann Ace Frehley. KISS fá plötusamning og gefa út plötuna KISS árið 1974, hún selst illa svo að þeir gefa út aðra plötu sama ár að nafni Hotter Than Hell. Selst hún einnig illa svo að þriðja platan er gefin út og heitir hún Dressed To Kill árið 1975 og seldist hún einnig frekar illa....

Metal Festival á Akureyri (10 álit)

í Metall fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það er rétt, það verður metal festival á Akureyri þann 21. júlí. Þær hljómsveitir sem fram koma að því sem ég best veit, er reyndar einn af höldurunum… :) Moðreykur Korridor Zion´s Sólstafir Changer Snafu Spildog I Adapt og við erum að ræða við Andlát. Við erum að vinna í því að fá fleiri hljómsveitir. Vona bara að sem flestir sjái sér fært að koma og vera eina helgi á Akureyri, þetta byrjar á Laugardagskvöldi og verður til rúmlega 12 á miðnætti. Ég held að það sé ekkert meira að segja… en...

Metall á Akureyri (3 álit)

í Metall fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Á morgunn Laugardaginn 5. mai 2001 mun verða hljómsveitarkeppni á vegum Kompanísins (Dynheimar) og munu hljómsveitirnar byrja kl. 20:00 og kostar 300 krónur inn. Keppendur munu vera: Do What Thy Wilt Shall Be The Whole Of The Law Fay-Slash-Bunny Korridor Zion´s Moðreykur Prozac Ég vona að það mæti sem flestir, þetta er ekki það langt að fara fyrir ykkur stórborgarbúa :) PhD|Saul

Er þungrokk tónlist djöfulsins? (30 álit)

í Metall fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Sumir hafa kannski séð þessa grein þar sem hún var upphaflega á Dulspeki. En ég hafði ekkert að gera og ákvað að skella henni upp aftur..en bara hér núna :) Svarið er nei. Bull og vitleysa er þetta. Þó eru til margar þungarokkshljómsveitir sem iðka kannski en sýna þó sterk ummerki um djöfladýrkun. Deicide er þar á meðal en nafnið þýðir “sá sem myrðir Guð” og innihalda textarnir ýmsa djöfladýrkunn. Slayer er einnig djöfladýrkandi hljómsveit með sína öfugu róðurkrossa og hvað og hvað. Hver...

Er þungarokk tónlist djöfulsins? (33 álit)

í Dulspeki fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Svarið er nei. Bull og vitleysa er þetta. Þó eru til margar þungarokkshljómsveitir sem iðka kannski en sýna þó sterk ummerki um djöfladýrkun. Deicide er þar á meðal en nafnið þýðir “sá sem myrðir Guð” og innihalda textarnir ýmsa djöfladýrkunn. Slayer er einnig djöfladýrkandi hljómsveit með sína öfugu róðurkrossa og hvað og hvað. Hver hefur ekki heyrt söguna um að KISS, Iron Maiden, Led Zeppelin, AC/DC, Judas Priest, Ozzy og Alice Cooper séu djöfladýrkendur. Bull! allir hafa heyrt um að KISS...

Á kannski ekki alveg heima hér.. (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 24 árum, 3 mánuðum
Gengi Þórsara í 2. deildinni hefur örugglega ekki farið framhjá neinum. Þeim hefur ekki gengið svona vel síðan ´85 þegar þeir enduðu í 3. sæti efstu deildar. Þeir hafa ekki tapað stigi í þessum 11 leikjum sem búnir eru í 2. deild karla, og það gengi má þakka mönnum eins og Orra Hjaltalín, Kristjáni Örnólfsyni og Þórði Halldórssyni að ógleymdum Ásmundi Gíslasyni markverði, þökk sé honum og góðri vörn eru Þórsarar bara búnir að fá á sig 8 mörk en skora 41. Þeir eru komnir með svo mörg stig að...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok