Gyllti áttavitinn, Lúmski hnífurinn og Skugga sjónaukinn eru frábærar bækur, en ég hef tekið eftir að þær eru ekkert svo frægar. Ég ætla aðeins að segja frá fyrstu bókinni. Sagan gerist í mörgum heimum, en aðeins í einum heimi í fyrstu bókinni. Gyllti áttavitinn fjallar um stelpu sem heitir Lýra og býr í háskóla, ásamt fylgjunni sinni Pantalæmon. Fylgja er vera sem fylgir manneskjunni allt sitt líf. Hún getur talað og getur farið í hvaða dýralíki sem er. Lýra býr í háskólanum, af því að það...