Man þegar var nýbyrjað að sýna White Noise og ég og vinkona mín ætluðum á hana í Kringluna.. En neinei við erum á 15 ári og vorum þess vegna ekki með skilríki, og ákváðum þá að fara á Million Dollar Baby, fyrst við vorum þarna niðrí bæ og nenntum ekkert að fara að gera eitthvað annað.. Allavega þá kemur stelpan sem hafði bannað okkur að fara inná White Noise, drullupissed ,,EF AÐ ÞIÐ ÆTLIÐ AÐ VERA AÐ SVINDLA YKKUR INNÁ HINA MYNDINA ÞÁ VERÐUR YKKUR HENT ÚT Á SEKÚNDUNNI!! VIÐ FYLGJUMST MEÐ...