Ég efast um að það sé einhver sem taki tísku sem reglu.. Miðað við það sem ég hef séð þig svara sumum korkum hérna virðist þú halda það, en veistu.. ég fylgi tískunni.. og veistu af hverju? Því mér finnst einfaldlega flott föt sem eru í tísku hvert sinn. Og þegar það kemur einhvern tíman föt í tísku sem mér finnst ekki flott kaupi ég þau náttúrulega ekki.. og ég er þónokkuð viss um að það gildi um alla sem fylgja tískunni. Hvar sem ég sé þig hafa skrifað eitthvað á þessu áhugamáli, er eins...