Einu sinni þegar frændi minn fékk heilablóðfall, þá voru mjög miklar líkur á að hann myndi deyja, mér leið mjög illa, bað til guðs og svo lofaði ég honum að ég myndi biðja til hans á hverju kvöldi allt mitt líf ef hann myndi bara lifa. Hann lifir=) Og já, ég stóð við loforð mitt, eða ég hef gert það hingað til;)<br><br><i>Þeir sem vilja fara á undirskriftalistann fyrir ísfólksáhugamáli senda mér eða lovebird póst=)</i