Ég veit um stelpu sem ætlaði einu sinni í andaglas, en þegar hún byrjaði þá fór rafmagnið af. Ég var að vísu ekki á staðnum, en þetta er satt, það voru margir sem voru í húsinu sem geta staðfest þetta, þetta var nefnilega skátaútilega:P Svo líka vinkona mín ætlaði líka að fara einu sinni í andaglas og svo þegar hún var að fara að byrja þá slökknaði á sjónvarpinu að sjálfu sér. Hversu spooky getur það orðið;)