Ég mæli eindregið með Ísfólkinu :D 47 bækur ;) Og svo ef þú færð ekki nóg af því .. þá eru til fleiri bækur eftir sama höfund sem heitir Galdrameistarinn :P ! Og ég man ekki hvað þær eru margar :/ OOOG ef þú færð ekki nóg af þessum bókum þá eru líka bækur eftir sama höfund sem fjallar svona nokkurn vegin um báðar bækurnar, allavega nokkrar persónur, og hún heitir Í Ríki Ljóssins, en það er ekki búið að þýða allar Í Ríki Ljóssins bækurnar yfir á íslensku :/ En ég veit ekki .. kannski ertu...