Nei sko .. við vorum með helling af kúlum, sem voru mismunandi á litinn (þessar kúlur hétu Mólihkúlur) og t.d. rauðu kúlurnar voru einhver sameind eða hvað svo sem það heitir, og var þá með 2 göt, og hvítu kúlurnar voru með 1 gat og svo fleiri litir með einhver göt. Svo var ég og vinkona mín bra eikkað að leika okkur að gera hund úr því .. og hann endaði með langt rautt nef, og ógeðslega útstæða fætur þannig við skýrðum hann ‘Rúdólf Geimhundurinn’ .. :)