Eg myndi segja Argentina :) Eg hef farid i hvorug londin, en eg er i S-Ameriku sem skiptinemi og thad er yyyyndislegt. Eg er mjog glod nuna ad eg valdi ekki Asiu. Eg vil vissulega fara til Asiu seinna meir i lifinu, en eg hef bara heyrt margar sogur um ad thad se ekki svo audvelt ad fara ut ad skemmta ser og svo framvegis thar, ungt folk kemur alltaf snemma heim, thurfa ad vera komin heim fyrir myrkur og blah. Og folkid i S-Ameriku er svo yndislegt, flest svo vinaleg og yndisleg og svo er...