Orka er vel skilgreint hugtak, meðal annars skilgreint útfrá massa. Eining orku er Joule=kg*(m/s)^2, þar sem kg er kílógrammið, m er metri, og s er sekúnda. Hvernig sem þú sérð fyrir þér orkuna í tengslum við massa þá munu þetta aldrei vera jafngild hugtök meðan skilgreining orku er sú sem hún er. Ef orka væri það sama og massi þá þyrftirðu varla að tala um að orku í massa leysta úr læðingi, af hverju ekki bara massa leystan úr massa. Ef þú umbreytir heilum massa m í orku færðu samkvæmt...