Ef maður gerir gatið sjálfur þá er það í rauninni alveg eins og á stofu nema maður er ekki búin að læra þetta… Ég t.d keypti nálar í apótekinu, þær eru sótthreinsaðar, tannbursta mig og skola munninn vel svo sótthreinsa ég svæðið sem ég ætla að gata með bómull, set lokkinn í lítið glas með sótthreinsunar efni, læt hann liggja þar smástund, merki staðinn sem ég ætla að gata, tek töng og klemmi og passa að stinga beint og passa að vera með hreinar hendur, hef nógu stóran lokk útaf bólgunni sem...