Ég held að Jón myndi ekki byggja þennan golfvöll fyrir ríka fólkið, annað en Hanna Birna. Sem sagt, bara ríkt fólk stundar golf. Ég hlustaði á útvarpið fyrir viku eða tveimur viðtal við Hönnu Birnu þar sem að hún sagði að samningar um þennan golfvöll höfðu verið gerðir undir forystu Samfylkingarinnar í síðustu stjórn og að þau væru núna bara að klára það mál.