The Light Fantastic er góð, og allt öðru vísi en The Color Of Magic á góðan hátt en því miður framhald og því ekki svo gott. Equel Rites (sérstaklega!) og Guards!Guards! eru góðar fyrir byrjendur, Mort gæti einnig fallið þar inn í. En ég mæli með að þú reynir aftur á ensku, Pratchett skal ekki sólunda í íslensku! :)