Judex ríkið leggur kirkjunni til pening sem kemur til ríkisins í formi skatta þeirra sem eru skráðir í þjóðkirkjuna.Þeir sem eru skráðir í Þjóðkirkjuna borga u.þ.b. 10.000kr á ári til í formi sóknargjalda. Laun presta (byrjunarlaun hálf milljón), viðhald á kirkjum og kirkjugörðum, kristnisjóður… allt það borgar ríkið, þ.e. skattgreiðendur.