Bæði svör mín á þessum þræði áttu að vera hrokafull, sérstaklega það seinna. Einskonar útrás fyrir fýlu mína út í umhverfið sem ég bý í. Ég finn ekki neina smug tilfinningu þegar ég hugsa um mig, einstaka sinnum vorkunn fyrir öðrum þegar ég verð vitni að gífurlegu ósjálfstæði eða þekkingarleysi. Ekkert "ég er miklu betri en þið" sem ég finn, hvorki egóista né mont. Ég stend þó nokkuð við það að tónlist sé notuð til þess að falla í hópa. Þess má svo geta að ég þurfti að wikipedia-a orðið...