Kvikmynd, upprunalega, en nú eru komnar þáttaraðir á borð við Stargate Sg-1, Stargate Atlantis og Stargate Universe. Svona hlið sem færir mann á aðrar plánetur og allir guðirnir í heiminum eru í raun geimverur sem komu til jarðarinnar fyrir þúsundum ára.