Ég vissi nú alveg hvað afturbeygt fornafn væri, en ég var meira að hugsa um slíkir hlutir ættu frekar heima í framhaldsnámi, halda grunnskóla kennslu mest við fallbeygingu, orðskilning og orðflokkagreiningu. Kannski að saxa frá hluta íslenskunnar og setja inn hagfræði eins og þú bentir á.