Vegna þess að ofstrúar geta ekki fært rök fyrir máli sínu og þarf að fara í vörn. Og vegna þess að fyrst það hefur fengið tilgang með lífinu þá kemst ekkert annað að og ekkert má spilla því. Það er allavega það sem ég held en oft geta trúleysingjar og öfgatrúar í öðrum trúarbrögðum verið tussur. Hver sem er má trúa því sem hann vill svo lengi sem hann er ekki að afneita þekktum og viðurkenndum staðreyndum.