Vinur minn á góða foreldra. Þeir eru ábyrgir, hafa aldrei lamið hann og gefa góðan mat. Þessi vinur minn reykir bæði lúpínur og sígarettur og drekkur á stundum hefur hann sagt mér. Þetta er ekki ég btw. Bætt við 8. september 2009 - 21:51 Og hann á ekki við neina geðkvilla að stríða fyrir utan mígreni í æsku.