Hann hefur alveg rétt fyrir sér. Ég hef ekkert lært um samskipti á netinu. Ekki neitt, og netið hefur bara gert mér erfiðara fyrir að eiga samskipti vegna þess að ég á svo auðvelt með að tala við fólk auglitis til auglitis. Einnig hef ég ekkert frumkvæði, enda hundlatur að koma með eitthvað frumlegt eða skemmtilegt. Alls ekki búið að kenna mér að grípa gæsina. Ég les ekkert á íslensku á netinu, sérstaklega ekki eitthvað gamalt sem að erfitt er annars að komast yfir. Samlíðan og skynsemi er...