Í útlegð er sendur, Við morðingja er kenndur, Þeir stefna til Íslands, En reiði Þórs nær þeim, Og ormurinn kemur, Skipinu sekkur. Í ókunnu landi eru, Er fáir bandamenn finnast, En Skuggi nú herðist, Og nýrra vina leitar, En fleiri óvini er að finna. Ž Fyrstu þrír kaflarnir úr bókinni ‘'Skuggaskræða’' sem ég samdi fyrir margt löngu á tólfta vetri. Bókin er framhald ‘'Skuggaskinna’' sem hefur verið birt hér á hugi.is I. Á SJÓNUM LÍÐUR SJÓMÖNNUM VEL sjórinn ólgaði og skvettist yfir borðstokkinn...