-SPOILER FRÍTT SVÆÐI- ekkert að óttast Klassísk vísindaskáldskaparsena togar okkur frá sporbaug inn á mjög svo kunnuglegar slóðir. Fegurð landslagsins minnir á framandi plánetu, eða myndi fyrir einhvern henni ókunnugri. Kyrrð stórkostlegts útsýnisins þess er svo fljótt rofin af atriði sem að ég er enn að reyna að skilja til hlítar. Ég hef beðið þess lengi að Scott gerði almennilega mynd, eða í alveg fimm ár (American Gangster, 2007). Enn lengur hef ég, og fullt af öðrum aðdáendum um allan...