Halló, Ég er með tölvu með nokkra sjúkrasögu að baki, og nú er enn eitt böggið. Fór með hana fyrir jól til að fá nýja móðurborðsviftu og þegar ég fékk hana til baka gat ég ekki sett geisladiska í hana án þess að það kom blár skjár svipaður þeim sem ég er með núna. Ég fór og lét laga það og nú er enn og aftur kominn blár skjár, þegar ég ræsi hana upp stoppar hún eftir smá stund og blár skjár kemur upp með þessum upplúsingum: A problem has been detected and windows has been shut down to...