Já, rissa myndina laust upp áður, staðsetningar oþh hef ég allar eins réttar og ég get áður en ég byrja að “teikna” myndina sjálfa, er líka búinn að ákveða hvað á að vera á henni og hvernig. Það kemur mjög sjaldan fyrir að ég krassi bara eitthvað án allra hjálparlína, teikna ekki mikið en þegar ég teikna legg ég mig allann í það.